Herra og frú klaufi

Herra og frú Klaufi kynntust fyrir algjöran klaufaskap (sú saga verður ekki sögð á þessari síðu)  þeim er margt til lista lagt eins og nafn þeirra gefur til kynna Blush á þeirra fyrstu sambandsárum ákváðu þau að bregða sér á bæ sem stendur í alfarleið við ánna Blöndu, höfðu þau nú vit á að hafa samband við heimamann áður en þau lögðu af stað, því þau höfðu ekki komið á þær slóðir áður W00t hann gaf þeim áætlaðan aksturtíma og eftir að leið á ferð og þau töldu sig hafa ekið áætlaðan tíma Undecided en ekkert bólaði á þorpinu Frown voru þau nú alveg viss að HAFA EKIÐ FRAMHJÁ AFLEGGJARANUM  Nú í enn einni ferðinni fóru þau ekki alveg eins fjölfarin veg Whistling er þau ákváðu að aka sem leið liggur frá þjóðgarðinum á Þingvöllum í Húsafell og viti menn er þau komu að REYKHOLTI Í BORGARFIRÐI var það fyrsta sem þau gerðu að kaupa sér VEGAHANDBÓK og hafa ferðast með hana síðan Wink

Eins hefur það reynst þeim ágætlaega að ferðast með ÖÐRUM....í einni slíkri ferð voru þau með TUSKUDRUSLU(tjaldvagn) í eftirdragi og á miðjum Mýrdalssandi sprakk dekk undir TUSKUDRUSLUNNI og þegar átti að athuga með varadekkið þá W00t var ekkert Undecided ástæðan  Herra Klaufa þótti nóg um farangurinn að hann taldi varadekkinu ofaukið og skildi það eftir HEIMA Frown

 Frú Klaufi lætur sitt ekki eftir liggja og á dögunum bauðst hún til að aðstoða vinkonu sína við að baka KRANSAKÖKU gekk nú baksturinn mjög vel Smile eiginlega alltof vel þar til var verið að leggja lokahönd á baksturinn, þá var búið að koma hringjunum vel fyrir í þar til gert box og síðasta platan tekin úr ofninum Smile þá gerist hið mögulega að hún brennir sig á plötunni og rekur sig í boxið með þeim afleiðingum að KRANSAKAKAN lá nú í eldhúsgólfinu. W00t

 Fleiri sögur eru til að þeim skötuhjúum þó heldur fleiri af Herra Klaufa Wink svo eiga þau eiga tvo syni sá eldri Klaufdýrið, sannar að sjaldan fellur eplið langt frá eikinni og sá yngri Klaufabárður er alveg upprennandi og munu þið eflaust eftir að heyra fleiri sögur í framtíðinni af þessari svo UNDARLEGU fjölskylduWink

Góð KLAUFACOMMENT eru vel þegin...............................og þegar frú KALUFI var búin að blogga heila ritgerð um sinn KLAUFASKAP hverfur þá ekki allt bloggið ...........................................


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sögurnar af "klaufafjölskyldunni" hafa yljað manni í gegnum tíðina og alltaf er jafn gaman að látast vera minni klaufi en yfirmaður klaufafjölskyldunnar í austri. 

Man ekki eftir klaufasögu - en seint líður mér úr minni þegar herra nokkur kleyf íbúðablokk til að geta komið heim svalamegin og varð svo að fara daginn eftir til konunnar á neðri hæðinni til að sækja skóna sína sem á "undarlegan" hátt lentu á svölunum hjá henni. 

Eygló Kr. (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 13:24

2 identicon

Fröken klaufi er í sambúð með herra klaufa. Eitt sinn var herra klaufi að ganga (hlaupa) í augun á bróður sínum, og hljóp yfir körfu sem innihélt garn ýmisskonar,lopa og annað tengt hannyrðum...og innihélt karfan líka prjóna, sem brúkaðir eru í tengslum við sokka og myndun þeirra. Ekki fór betur en svo að prjónn einn langur og myndarlegur rakst í gegnum ökklann á téðum herramanni og gekk í gegnum fótinn! Þessi ungi og myndarlegi maður var fluttur í skyndi að sjúkrahúsinu þar sem prjóninum var allsnarlega kippt úr. Æ síðan hefur maðurinn genginn haltur..og það varð ef til vill til þess að téður drengur Féll fyrir ungfrú klaufa!

Álný (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 01:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband