Í Hveragerði er gott að búa

.........en það er eins og með annað þar má margt betur fara.

Sá í fréttum RÚV í gær að nú beytir Hveragerðisbær byggingaraðila dagsektum fyrir illan frágang á byggingarlóðum.

 Jú allt er gott um það að segja og oftar en ekki stafar mikil hætta þó sérstaklega fyrir börn af slíkum svæðum.

En það var árið 2000 að við (þá hjónaleysi) keyptum okkur hús númer 3 í Klettahlíðinni Smile sem er ægifallega staðsett parhús Cool En við vorum ekki búin að undirrita kaupsamningin þegar okkur barst bréf frá Hveragerðisbæ W00t þar sem við vorum titluð eigendur af Klettahlíð 3 og 5 Crying (hverjum datt í hug að við þyrftum tvö hús) og við vinsamlega beðin að laga lóðina (lóðirnar) hið snarasta Woundering

Tek það fram húsið var fokelt og ekki var búið að ljúka við að leggja allt skólp og átti eftir að moka allt sundur og saman Shocking  Og við ekki orðin löglegir eigendur og áttum ekkert með 5 að gera Shocking Við fengum afsökunarbeiðni Wink ekki skriflega !!!!

En nú er árið 2007 og sjö ár síðan þetta gerðist Whistling enn bý ég við ÓMALBIKAÐA götu Frownbúin að greiða mín gatnagerðargjöld búin að gera lóðina mína (sko númer 3) þokkalega Errm 

Það er kannski komið að mér að beita Hvergerðisbæ dagsektum Devil


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála síðasta ræðumanni. Held að Hveragerðisbær ætti að taka aðeins til í sínum málum áður en farið er í fasískar hernaðaraðgerðir gegn þeim sem þó nenna enn að reka hérna fyrirtæki gegn hæstu mögulegu gjaldtöku sem fyrirfinnst í landinu. Nægir að nefna gangstéttina við neðanverða Heiðmörk sem er einmitt í einstaklega slæmu ásigkomulagi beint fyrir utan hús blessaðs bæjarstjórans. Það er einungis tilviljun að dvalargestir HNLFÍ eða aðrir sem fara oft þarna um skuli ekki hafa dottið þarna og höfðað skaðabótamál í kjölfarið.

Soffía Valdimarsdóttir (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 12:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband