Efnileg söngkona

Við þurfum ekki að hafa áhyggjur af framtíðinni ef unga fólkið er svona efnilegt, þessi 12 ára dama hún Sigga Mæja er yndisleg og ekki spillir að hún er fjölskyldunni. Gefið ykkur tíma til að hlusta hún samdi lag og texta sjálf Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Tómasson

Hér er sannarlega efnileg stúlka á ferð. Spilar bæði fallega á gítar og syngur sitt eigið lag og texta af mikilli tilfinningu sem snertir vafalítið alla sem sjá og heyra.

Nú er bara að halda áfram og æfa sig alla daga.

Gleðileg jól sendi ég ykkur öllum kæra fjölskylda.

Kalli Tomm. 

Karl Tómasson, 27.12.2009 kl. 00:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband