Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

egar a daglegt lf fer r skorum

Sustu tveir dagar hr Hverageri hafa veri mjg svo srstakir. Vi hr Klettahlinni hfum veri trlega lnsm og ekki talandi um a litla sem brotnai hj okkur, og kkum Gui fyrir a enginn slasaist alvarlega.

a oft hafi jr titra hj okkur er a ekkert lkingu vi ann jarskjlfta sem kom um kaffileyti fimmtudag. g var ein heima me hundspotti sem vi erum a passa. (Hn hafi reyndar stungi fegana af hdeiginu sem er henni lkt!). Mn fyrstu vibrg voru a fara t og hugsunin hvar "#"#$%/(((%$ eru strkarnir mnir. Gat ekki fari a velta mr upp r v ar sem ung ngrannakona mn st ngum snum me litlu drengina sna tvo, annan berbossaan handleggnum og hinn hgrtandi vi hli sr og kallai hva g a gera?

Rafvirkinn fr tkall me slkkviliinu, klaufdri me hjlparsveitinni,gulldrengurinn kom heimog ti palli stum vi ngrannakonan me brnin okkar. ar vorum vi anga til maurinn hennar kom og stti hana og brnin og au brunu til Reykjavkur.

Svo dreif g mig niur vinnu, a var adunarvert a sj hva r sem voru vinnunni voru bnar a koma llu flkinu t stla me teppi og kaffisopa og allir heilir og rlegir.

Held a a s eli okkar egar svona stendur a vera innan um flk, v egar g fr a tala vi samstarfskonur mnar og spyrjast fyrir um tjn, hfu margar eirra ori fyrir miklu tilfinninga og eignatjni, en r hfu kvei a glerbrotin fru ekki neitt og betra vri a gera eitthva gagn en a sitja fyrir utan heimili sn me lf sitt molum innan dyra.

Allir hfu upplifa a sama, en hver og einn sinn htt.

Dagleg rtna fer r skorum eir mta vinnu sem geta og treysta sr til og tminn hverfur, svefnleysi hrji marga gr og heilinn gekk hgagang.

rtt fyrir mikla reytu hj okkur hr heima grkveldi var einhvernveginn erfitt a leggjast rmi. Stanslausir eftirskjlfar svo a hl hafi komi um mijan dag gr jukust eir aftur grkvldi. En vi svfum ntt.

a var erfitt fyrir okkur a hringja og lta vita af okkur, en a virtist auveldara fyrir flk a n okkur og langar mig a akka llum fyrir umhyggju og vntumsemi sem i hafa snt okkur og a er gur stuningur a heyra ykkur Heart

Vikurnar sem framundan eru egar lf okkar hr bnum kemst rtt horf, kemur kannski enn betur ljs hvernig hrif etta hefur haft og sr lagi brnin okkar. Vi sem bori hfum saman bkur okkar eim efnum erum v a au brn sem voru innan dyra, egar skjlftinn kom, eru mun hrddari en au sem voru ti vi leik.

En a m ekki tapa niur hmornum dagsins nn og fyrir ykkur arna ti ER LAGI ME MALBIKI Smile


mbl.is Eftirskjlftar halda fram
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nir hverir Hverageri


Svei mr

ef a malbikunarfrslurnar hafa ekki bi komi af sta umru bnumog mr ()vinsldarlistann !!!!!!En upphafi st til a vekja flk til umhugsunar, og a flk sem ks a taka a sr byrgarhlutverk er ekki yfir gagnrni hafin svo g tali n ekki um sem eru me atkvi almennings bak vi sig, en ekki a afla mr ()vinslda.

r virast ekki hafi hloti jafn mikinn fgnu hj llum, sem betur fer, a vri slmt ef vi hefum ll smu skounina. Og fyrst g minntist a ber rum fjlskyldumelimum ekki a svara fyrir mnar skoanir og frslur hr blogginu, a geta allir gert inn essari su, n ea sent mr tlvupst ef eir hafa athugasemdir fram fra varandi r.


Ert 40+Hr er saga einnar sem er nlega orin 40 ra:

egar g var 16, vonaist g til a einhvern daginn myndi g eignast krasta. egar g var orin 18 eignaist g krasta, en a var engin stra. Svog kva a finna mr strufullan nunga me tilfinningu fyrir lfinu og tilverunni. hsklarunum var g me strufullum strk, en hann var oftilfinningasamur. Allt var neyarstand hans augum. Hann grt og htai a drepa sig. g fann fljtlega a mig vantai mann sem vri traustur ogjarbundinn. Loks, egar g var orin 25 hitti g mjg jarbundinn mann, en hann var leiinlegur. Hann var algjrlega treiknanlegur og var aldrei spenntur yfir einu ea neinu. Lfi var svo leiinlegt a g kva a reyna a finna mr mann sem a vri spennandi. egar g var 28 fann g mjg spennandi gaur, en g gat engan veginn haldi vi hann. Hann rauk r einu anna og gat aldrei veri lengi sama sta ea veri lengi me smu hugamlin. Hann framkvmdi allt sem honum datt hug, hvort sem a var httulegt ea ffldjarft og darai vi allt sem hreyfist. Hann var skemmtilegur en ttavilltur. annig a g kva a reyna a finna mann me metna. egar g var orin 31 fann g loksins gfaan mann me metna. Hann var me fturna jrinni og vi giftum okkur. Hann var svo metnaarfullur a hann skildi vi mig, hirti allt sem g tti og stakk af me bestu vinkonu minni. Nna er g 43 og er a leita a kalli me strt typpi.

etta er stan


Systur a elfu

Ung kona var heimskn hj mur sinni og drakk ste til ess a kla sig mesta sumarhitanum.Um lei og r tluu um lfi, hjnabandi, byrgina og skuldbindingar fullorinsranna hristi mirin klakamolana glasi snu svo a telaufi yrlaist upp og leit hreinskilnislega dttur sna: Gleymdu ekki systrum num, r vera v mikilvgari sem eldist. Einu gildir hversu miki elskar manninn inn ea brnin sem kannt a eignast, munt alltaf arfnast systra. Mundu t.d. eftir a lyfta r upp me eim. Me systrum g vi ALLAR konurnar lfi nu. g vi vinkonurnar, dtur nar og arar konur sem r eru tengdar blbndum. munt arfnast annarra kvenna. annig er etta bara.etta er skrti r, hugsai unga konan. g er ngift, nkomin inn hjnaheiminn. N er g gift kona, svo sannarlega fullorin manneskja. Maurinn minn og fjlskyldan sem vi vonumst til a eignast vera allt sem skiptir mli lfi mnu.tt unga konan vri ekki ginnkeypt fyrir rum mur sinnar etta sinn fr svo a hn tk mark henni. Hn rktai sambandi vi systur snar og eignaist fjlda vinkvenna. egar tmar liu var henni ljst a mamma hennar hafi rtt fyrir sr. Tminn og framvinda lfsins marka spor konur en systur eru umbreytanlegar. Sannleikurinn kristallast eftirfarandi:Tminn lur hj, lfi sr sta, fjarlgir skilja menn a, brn vaxa r grasi, atvinnutkifri koma og fara, stin getur ori a vana, menn gera einfaldlega ekki a sem vnst er af eim, hjrtu bresta, foreldrar deyja, samstarfmenn gleyma greiunum sem eim eru gerir og framabrautin tekur enda EN Systur eru enn til staar h tma og fjarlg. G vinkona er aldrei meiri fjarlg en svo a a megi nlgast hana einhvern htt. egar erfileika ber a hndum og ert ein ns lis bur vinlega einhvers staar systir me trtta arma r til hjlpar. Stundum eru r jafnvel reiubnar a ganga me r splkorn ea lta vi og rjfa ar me einmanaleikann..Vinkonur, dtur, mmustelpur, tengdadtur, systur, mgkonur mur, mmur, fursystur, mursystur, systradtur, brurdtur og frnkur af msu tagi strfjlskyldunni eru okkur llum til blessunar. Verldin vri nnur n kvenna. egar vi lgum af sta a vintri sem fylgir v a vera kona hfum vi litla hugmynd um glei og sorg sem fram undan vri. Vi gerum okkur heldur ekki grein fyrir hversu mjg vi kynnum a arfnast hver annarrar. annig verur a fram.

Malbiki og ekka konan Klettahlinni

fkk essa mynd lnaa af su bjarstjransaf malbikuu gtunni "minni" en a vekur jafnframt undrun mna a lesa frsluna vi essa mynd, a hn tlar sr a nta malbikunarvlarnar sem staddar eru bnum og ltamalbika heimkeyrsluna hj sr (g er ekki a segja a hn fi a frtt .e.a.s. malbiki) artelg a s veri a mismuna bjarbum!!!!

Veit a egar einn botnlanginn Borgarhrauni var malbikaur, n fyrir stuttu, fengu bar brf ar sem eim var boi upp a lta malbika heimkeyrslurnar fyrir X upph!!!!!!!!!!!

Engin hr Klettahlinni hefur fengi tilbo um slkt !!!!!!!!!!!!!!! svo einhverjir hefu vilja nta sr a mean vlarnar voru gtunni.

a erkannskihgt eftir , veit ekki til ess a veri s a malbika Heimrkina !!!!!!!!!!!!Hr m sjmalbikaa Klettahlina


Vikan sem lei

hef ekki haft tma til a setjast niur og blogga, mr vst lf! v hefur veri fleygt a bloggara eigi sr ekkert lf en g er ekki sammla, v allir bloggarar sem g les eiga sr alveg brskemmtilegt hversdagslegt lf sem eir eru feimnir a deila rum Smile

En byrjum gleifrttum, megngu Klettahlar er loki W00t gr var loks loki vi a malbika gtuna Smilevi erum alsl yfir a essu s n loks loki (tlai a setja inn myndir en finn snruna hvergi, lfarnir hafa fengi hana lnaa og skila henni rugglega von brar).

En hvtsunnuhelginni eyddum vi norur Akureyri Winkkrkomi fr eftir erilsaman vetur, reyndar var vetrarfr norurleiinni fstudag en strax um hdeigi laugardag var veri ori betra.Mr finnst alltaf vera svoltill Freyskur blr llu Akureyri,meira a segja lng gtunfn eins og Helgamagrastrti, Grnuflagsgata og Munkaverrstrti hljma hlf Freyesk svo g tali n ekki um Fjalli, Gili, Eyrina, Pollinn og orpi. Og ekki var verrra a vera gum flagsskap hitta vnthina Fskru ln og fjlskyldu Heartog iggja kaffi hj Bb brir og fjlskyldu Blndsi Hearttakk fyrir a i eru I

Veri hefur veri frbrt alla vikuna og v fylgir str vi gulldrenginn Frownhann er prfum en mjg erfitt hefur veri a f inn og lesa, skiljanlega, honum finnst hann eigi bara a f a vera ti egar veri er svona gott GetLosthann er lngu byrjaur a telja skladagana sem eftir eru Tounge


Ein spurning

a v g veit a hr inni blogginu eru einhverjir kennarar.

annig er a g var prfi sustu viku, ekki v skemmtilegasta, egar g er byrju prfinu tek g eftir a tvr spurningar eru endurteknar........ og g lt v vita af v, tk eftir a fleiri sem voru a taka sama prf og ltu einnig vita af v. Svo lur prfi og egar svona tuttugu mntur eru linar gengur kennarinn rina strokar yfir endurteknu spurningarnar hj hverjum og einum segir etta mistk prentun og btir tveim spurningum vi sta eirra sem endurteknar voru W00t

M ETTA MIJU PRFI ?????????????????????


arft andlitslyftingu?

Smile BROSTU

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband