Hér er einn fyrir guðfræðinemann !!

Nýi presturinn var mjög taugaóstyrkur við sína fyrstu messu, hann gat næstum ekki talað.  

Þar á eftir spurði hann þann eldri prest, hvernig hann hefði komist af, með sína fyrstu messu.  

Sá eldri segir:

Þegar ég byrja að vera taugaóstyrkur, set ég upp eitt glas af vodka við hliðina á einu glasi af vatni. Ef ég verð taugaóstyrkur, þá fæ ég mér einn dropa af vodka.  

Þann næsta sunnudag fer presturinn eftir þessu, og er með eitt glas af vodka.  

Hann fær sér sopa, í hvert sinn, sem hann verður taugaóstyrkur, að endingu, getur hann fundið út, hvað hann talar virkilega frammúrskarandi, og hann verður ánægður og fer niður á sína skrifstofu eftir messu. 

‘A hurðinni finnur hann einn eftirfarandi seðil.

  1. Þú skalt dreypa á vodka, ekki svelgja hann í þig.
  2. Boðorðin eru 10, ekki 12.
  3. Það eru 12 lærisveinar, ekki 10
  4. Við tölum ekki um Jesú krist, sem hann væri framliðinn.
  5. Faðirinn, sonurinn og heilagur andi, leggst ekki út sem Yfirmaður, hirðmaður og draugur.
  6. Þegar Jesú, braut brauðið við síðustu máltíðina, sagði hann, takið þetta, og borðið þetta, því þetta er líkami minn. Hann sagði ekki ”étið mig”    

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahaha það lá við að ég dytti niður af stólnum Hulda

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.3.2008 kl. 21:45

2 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Frænka mín sem rambar hérna inn stundum er að ljúka guðfræðinámi og ætlar sér að verða prestur, mér datt í hug að hún þyrfti góð ráð  sé hana í anda

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 8.3.2008 kl. 22:44

3 Smámynd: Ylfa Lind Gylfadóttir

Hahaha rambaði inn á þig, langt síðan maður hefur heyrt svona góðann

Ylfa Lind Gylfadóttir, 9.3.2008 kl. 01:20

4 identicon

Já ég rambaði inn !!! Frábært ráð þetta, takk fyrir að deila því :) Þar sem ég er að fara að taka próf í messuhaldi á næstu vikum og þarf að æfa mig stíft þessa dagana liggur mér beinast við að fara strax og kaupa vodkan :) ............Kær kveðja úr Mosó.

Dísa frænka (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 19:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband