Komin heim

eftir frábæra ferð (sko loksins þegar við komumst) Það eru forréttindi að eiga vini í öðru landi sem taka á móti manni manni (og vinum manns) með galopnum örmum Heartað annað eins þekkist varla.

Broshrukkurnar jukust um helming enda félagsskapurinn frábær Tounge en því miður gafst mér ekki tími til að kíkja á bloggvinkonu mína í klettunum hana Guðrúnu, en það verður næst, sorry Guðrún hefði svo gjarnan vilja taka í spaðann á þér Wink en vegna þoku þá styttist ferð okkar um tvo daga Frown

Eitt er alveg öruggt að í Færeyjum verður maður ekki svangur.........og ekki minnkaði súkkulaðirassinn !!!!

Búin að setja inn myndir, þær segja eflaust það sem segja þarf Wink

En elsku vinir takk enn og aftur fyrir frábæra daga Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allt sem þú segir er satt, gestrisnara fólk er ekki til en Færeyjingar.

Já það var leiðinlegt að hitta ekki á þig, en þú kemur væntanlega aftur, og þá fáum við okkur kaffi.

Gott að þú skemmtir þér dúllan min, okkur gengur bara betur næst að hittast.

Og já.. ég fyrirgef þér með glöðu geði, ég veit hvernig það er að ætla að gera allt, það er ekki hægt.

Knús úr klettunum.

Guðrún B. (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 23:01

2 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Nú, ég skal bara segja þér dæmi um almennilegheit, þegar við komum loks til Havnar var klukkan hálftvö um nóttina ég var í einhverju basli með að leggja bílnum, í stæðinu við hliðna var ungur strákur, tók eftir að ég var í basli og viti menn hann bara færði bílinn sinn

En takk við sjáumst vonandi næst

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 5.8.2008 kl. 23:14

3 Smámynd: JEG

Velkomin heim.  Það er alltaf fúllt ef ferðirna styttast hjá manni sér í lagi stuttar ferðir með stífu prógrammi.

Knús úr sveitinni.

JEG, 6.8.2008 kl. 10:04

4 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

O já, takk sömuleiðis Hulda mín. Nú veit ég hvers vegna þér þykir svona vænt um Færeyjar - það er bara ekki hægt annað.

Soffía Valdimarsdóttir, 6.8.2008 kl. 11:45

5 Smámynd: Kristrún Heiða Þórarinsd Busk

velkominn heima skvís ferlega fúlt samt að ferðin skyli stitast svona

kv kristrún  

Kristrún Heiða Þórarinsd Busk, 6.8.2008 kl. 18:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband