Sorrý, svekktir og sárir
2.5.2007 | 19:43
Í gærkvöldi var það gulldrengurinn hann grét án hljóða þannig að stór tár runnu úr grábláu augum hans niður á kinnarnar
ÁSTÆÐAN : liðið hans hafði tapað leiknum og nú þurfti hann að mæta skólasystir sinni í skólanum
því hún átti harm að hefna síðan "liðin þeirra" mættust síðast Í kvöld er það rafvirkinn
liðið hans er 2-0 undir
ekki það að ég sé áhugamanneskja um fótbolta NEI langt í frá en ég þyrfti að vera bæði blind og heyrnalus (með fullri virðingu fyrir daufblindum) til að komast hjá allri umræðunni um FÓTBOLTAN SEM FRAM FER Á HEIMILINU
En ástæða þess að KARLMENN hafa tvær hendur !!! Önnur til að halda á fjarstýringunni og hin í klofinu
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Jey!!! Hjartanlega velkomin á bloggið Hulda mín. Gaman að sjá þig hér. Sendi beiðni um að við yrðum bloggvinir
kær kveðja
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.5.2007 kl. 21:39
Karlagreyin! Allsstaðar á villigötum...Manchester, Chelsea, Sjálfstæðisflokkurinn........er nema von þeir gráti
Heimir Eyvindarson, 3.5.2007 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.