Það er vor
8.6.2007 | 15:06
Það er vor.
Ég er í sjöunda himni.
Helgin fyrir stafni
búin að fara í ríkið.
Veðrið er æði, sólin skín, hvergi ský á himni.
Búin að panta súpu og brauð
og búin að borga allar mínar skuldir,
svo sem engin ósköp sem
ég á af skuldunautum.
Er á leið í ofsa veislu,
ætla að láta öllum illum látum,
Því að þetta er lífið,
náttúran og dýrðin
að eilífu
gaman!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Vó...þetta hljómar nú eins og endurtekning á ákveðinni frábærri brúðkaupsveislu. Mig langar í Hveragerði!!!!
Eigðu bara yndilega frábærlega skemmtilegt kvöld Hulda mín..bíðum spennt eftir fréttum og hressileikanum í fyrrmálið þegar þú vaknar..hehe.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.