Karlmenn eru líka ljóskur

Einn daginn fékk maðurinn minn skyndilega þá köllun að fara að sinna 

heimilisstörfunum og í einhverju bjartsýniskasti ákvað hann að þvo 
stuttermabolinn sinn. Hann var varla kominn inn í þvottahús þegar hann 
kallaði á mig "Á hvaða stillingu set ég þvottavélina elskan?" 
"Það fer eftir því hvað stendur á bolnum" kallaði ég til baka.

          "Húsasmiðjan" Gargaði hann...

          Og svo segja þeir að ljóskur séu heimskar.....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Þetta snýst allt um skýr skilaboð.

Heidi Strand, 29.9.2007 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband