Guð má vita hvar við dönsum um næstu jól

Þess vegna fagna ég komu jólanna. Ég elska umstangið, þökk sé þeim (og reyndar fermingum) að við búum ekki enn á moldargólfinu. Ég elska að skrifa jólakort, fá jólakort og jólakveðjur, ég elska að vera innan um fjölskyldu mína stússast í mat svo ég tali nú ekki um að BORÐA og að því fæ ég nóg næstu daga Heart Og ekki verra að fara borða við nýja borðstofuborðið Wink og taka myndir á nýju BLEIKU myndavélina sem rafvirkinn færði mér í fyrrakvöld Cool

Svo ég hlakka bara til Wink allt að verða komið á sinn stað ryksugan á gólfinu og verður hún þar þangað til jólatréð er komið á sinn stað.

Jólavísan fær að líta dagsins ljós á morgun þangað til kæru bloggvinir nær og fjær óska ég ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla og megi englar himins vaka yfir ykkur Halo


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 23.12.2007 kl. 10:19

2 Smámynd: Lóa Ingibergs

     Takk fyrir síðast hí hí mjög gaman.....Gleðileg Jól elskurnar.....

Lóa Ingibergs, 24.12.2007 kl. 00:45

3 Smámynd: Vilborg

Gleðileg jól öllsömul

Vilborg, 24.12.2007 kl. 11:49

4 identicon

Gleðileg jól og takk fyrir gamla árið

sæmi (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 13:26

5 identicon

Gleðileg jól dúllan mín og vona nýja árið færi þér endalausar blessanir

Ásta Lóa (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 03:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband