Guð má vita hvar við dönsum um næstu jól
23.12.2007 | 09:53
Þess vegna fagna ég komu jólanna. Ég elska umstangið, þökk sé þeim (og reyndar fermingum) að við búum ekki enn á moldargólfinu. Ég elska að skrifa jólakort, fá jólakort og jólakveðjur, ég elska að vera innan um fjölskyldu mína stússast í mat svo ég tali nú ekki um að BORÐA og að því fæ ég nóg næstu daga Og ekki verra að fara borða við nýja borðstofuborðið
og taka myndir á nýju BLEIKU myndavélina sem rafvirkinn færði mér í fyrrakvöld
Svo ég hlakka bara til allt að verða komið á sinn stað ryksugan á gólfinu og verður hún þar þangað til jólatréð er komið á sinn stað.
Jólavísan fær að líta dagsins ljós á morgun þangað til kæru bloggvinir nær og fjær óska ég ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla og megi englar himins vaka yfir ykkur
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:56 | Facebook
Athugasemdir
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 23.12.2007 kl. 10:19
Takk fyrir síðast hí hí mjög gaman.....Gleðileg Jól elskurnar.....
Lóa Ingibergs, 24.12.2007 kl. 00:45
Gleðileg jól öllsömul
Vilborg, 24.12.2007 kl. 11:49
Gleðileg jól og takk fyrir gamla árið
sæmi (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 13:26
Gleðileg jól dúllan mín og vona nýja árið færi þér endalausar blessanir
Ásta Lóa (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 03:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.