Þetta er kellingin í Klettahlíðinni
27.1.2008 | 14:45
Nú erum við sem hér búum búin að fá nóg. Samþykkt var í febrúar 2007 að malbika götuna hún hefur verið meira minna lokuð og óökufær frá því í haust. Hér á þessari síðu fáið þið vikulega myndir af ástandinu og vonum við að framkvæmdum verði flýtt svo við komumst heim að húsum okkar.
Gjörið svo vel þetta er Klettahlíðin í dag: (fleiri myndir hér)
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 28.1.2008 kl. 21:44 | Facebook
Athugasemdir
Það var lagið Hulda! Veita þessu fólki svolítið taumhald - nógu borgar maður háa útsvarsprósentu hérna!
Soffía Valdimarsdóttir (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 20:11
Þetta er ótrúlegt ertu að tala um fleiri mánuði ? Von að þið séuð orðin leið og reið. Vonandi koma myndirnar hreyfingu á málin. Það gerir það stundum, ég hef reynslu af því. Gangi þér vel með þetta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.1.2008 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.