Það er eins gott að ég sé að fara á skyndhjálparnámskeið

 Þú kemur seint; sagði dökkhærði barþjónninn við ljóshærða barþjóninn.
„Já, ekkert skrýtið, ég varð vitni að hræðilegu slysi á leiðinni.

Það var eins gott að ég var búinn að fara á skyndihjálparnámskeið!“
„Hvað gerðir þú?“ spurði sá dökkhærði.
„Ég settist á gangstéttina og beygði höfuðið niður á milli hnjánna til að það liði ekki yfir mig.“


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahahaha góður

Bryndís R (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 16:53

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Múhahahaha  Ljóskubrandari góður.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.3.2008 kl. 17:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband