Sitt lítið af mér
6.3.2008 | 16:11
1. Hvað er klukkan? 15.51
2. Hvað er fullt nafn þitt? Hulda Bergrós Stefánsdóttir
3. Við hvað ertu hræddust/hræddastur? Hræddust um syni mína
4. Fæðingarstaður? Reykjavík
5. Uppáhalds matur?Súkkúlaði, það hlýtur að teljast matur !!?!
7. Hefurðu einhvern tímann verið með tiltektaræði? Hef ég !!!!! Áskrifandi
6. Hver er þinn náttúrlegi hárlitur? Ljós
8. Einhvern tímann farið nakin að synda? Jú jú búin að prófa það.
9. Hefurðu elskað einhvern svo mikið að þú hefur grátið? Já
10. Lent í bílslysi? Já
11. Croutons (Brauðmolar) eða beikon bitar? Beikonið
12. Uppáhaldsdagur vikunnar? Föstudagur
13. Uppáhalds veitingahús? Í góðra vina hópi er alltaf gott að borða
14. Uppáhalds blóm? Fresíur
15. Uppáhalds íþrótt að horfa á? Handbolti
16. Uppáhalds drykkur: Grænn Kristall plús
17 .Uppáhalds ís? Kjörís og Ben and Jerry (fíluísinn minn)
18. Warner Brothers/Disney? Warner
19. Einhvern tímann farið í skip? Jú, Akraborg, Herjólf, Smyril, Dúgvuna, Sam og hvað þau heita nú öll þarna í Færeyjum jú og Nörrænu
20. Hvernig er baðmottan þín á litin? Ljós
21. Hversu oft féllstu á bílprófinu? Einu sinni á bóklega, hélt að ég væri í dráttarvélaprófi
22. Á undan þessu, frá hverjum fékkstu þetta e-mail? Ástu Lóu, Dísu frænku og svo Eygló og sá mig knúna til þess að fara svara þessu :-)
23. Hvað gerirðu þegar þér leiðist? Hef ekki tíma til að láta mér leiðast
24. Hvenær ferðu í rúmið? Þegar rafvirkinn er klár !!!
25. Hver verður fyrstur til að svara þessu e-mail? Flestir búnir ætli ég sé ekki sú síðasta
26. Hver er ólíklegastur til að svara þessu? Sama svar og við 25
27. Hvaða persónu ertu forvitnust að sjá svar frá? Ég er nú svo forvitinn
28. Uppáhalds sjónvarpsþáttur? LOST (held ég sé líka sú eina sem horfi á þá ennþá)
29. Með hverjum fórstu síðast út að borða? Síðast borðaði ég í góðra vina hópi Þorramat á Eldhestum
31. Uppáhalds litur? Alltaf svag fyrir vínrauðum
32. Hvað ertu með mörg tattú? 0
33. Hvað áttu mörg gæludýr? ég á mann :-)
34. Hvort kom á undan eggið eða hænan? Guð skapaði .........................
35. Hvað langar þig að gera áður en þú deyrð? Lifa
36. Hefurðu komið til Hawaii? Nei.
37. Hefurðu komið til annarra landa en Bandaríkjanna? Já, Færeyja, Svíþjóð, Danmörk, Írland, England, Skotland og Frakklands
38. Til hve margra ertu að senda þetta e-mail? Þeirra sem sendu mér þetta og +
39. Klukkan þegar könnun líkur: 16.04
Jæja, hér er það sem þú átt að gera.
Gerðu það ekki skemma skemmtunina.
Ýttu á afritaðu, eyddu svörunum mínum og settu þín í staðinn.
Sendu þetta svo til fullt af fólki sem þú þekkir, LÍKA til þess sem sendi þér þetta. Þú munt læra margar staðreyndir um vini þína.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Þú færð bara knús frá mér
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.3.2008 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.