Gleðilega páska
22.3.2008 | 22:58
Brugðum okkur í Skálafellið í dag
Hér er gulldrengurinn, hann fór í smá brettakennslu, þurfti litla kennslu en hafði glatað sjálfstraustinu, og fékk góða hjálp við að finna það aftur
Hér er hann ásamt kennaranum, og mamma fékk að fylgjast með
af því hún dustaði rykið af sínum skíðum
En kæru bloggvinir, vinir og aðrir sem ramba hérna inn, gleðilega páska
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Elsku frænka og fjölskylda
Gleðilega páska til ykkar yfir heiðina.
Dísa
Dísa frænka (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 11:57
Takk frænka, og sömuleiðis til ykkar í Mosann
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 23.3.2008 kl. 12:04
Já gleðilega páska elsku vinkona........
Hefði nú verið stutt fyrir ykkur að koma og fá ykkur heitt kakó eða bara kaffi í gær eftir Skálafellið......... en vonandi hittumst við hjá Þórdísi í vikunni.....
Knús frá mér og mínum..... Beta
Beta sín (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 13:10
Kæru tit øll
Vit ynskja eisini tykkum einar gleðiligar páskir!
Her er eisini kavi, so vit fara bara at hugna okkum heima við kaffi og páskareggum
klem frá okkum báðum á Fløtum
Jonnhild og Rógvi (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 13:22
Takk Beta sín í saumó, þáðum kaffisopann í Litlagerði að þessu sinni
Góðu tit bæði á Flötum, synd at páskareggið var ikki frá Íslandi í ár, hav tað gott múss og klemm
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 23.3.2008 kl. 13:34
Gleðilega páska öllsömul!
Jiiiii hvað ég væri til í að rifja upp skíðakunnáttuna í Skálafelli! Er þetta ekki örugglega eins og með hjólið....gleymist aldrei?
Vilborg, 23.3.2008 kl. 14:18
Jú Vilborg þetta er eins og með hjólið eftir fyrstu ferð titra fæturnir svolítið
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 23.3.2008 kl. 15:56
Gleðilega páska Hulda :)
Kittý Sveins, 23.3.2008 kl. 17:32
Æ hvað hann er flottur sá stutti. Það er eins og minn, það þarf aðeins að skerpa á sjálfstraustinu, þá eru þeir flottir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.3.2008 kl. 15:14
Flott hjá ykkur að skella sér á skiði. Enda veðrið búið að vera þannig að þeir sem þetta stunda hafa aldeilis fegnið tækifærið..
annars var ég bara kvitta dúllan min og láta vita ég lifi ....
kveðja Ásta Lóa
Ásta Lóa (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.