Í liði með Hugh Grant

Í kvöld sat rafvrikinn fyrir framan sjónvarpið (aldrei þessu vant) og kallar í mig: það er að byrja mynd hérna með Hugh Grant langar þig ekki að sjá hana GetLost þú ert nú svo mikið fyrir hann !!!  Ég svara: Nei ég er að ljúka við verkefni, og ertu nú farin að setja mig í lið með Hugh Grant?

Klaufdýrið kom í sófann til pabba síns og fór ÓVART að horfa með honum Pinch 

Nú sitja þeir tveir saman emjandi úr hlátri (vildi óska þess að þið heyrðuð tístið í þeim) og ég sit við tölvuna og mér er spurn: HVER SKYLDI VERA Í LIÐINU HANS HUGH GRANT Á ÞESSU HEIMILI W00t

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hann er nú dálitið aulalegur alltaf

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.4.2008 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband