Ein spurning

að því ég veit að hér inni á blogginu eru einhverjir kennarar.

Þannig er að ég var í prófi í síðustu viku, ekki því skemmtilegasta, þegar ég er byrjuð á prófinu þá tek ég eftir að tvær spurningar eru endurteknar........ og ég læt því vita af því, tók eftir að fleiri sem voru að taka sama próf og létu einnig vita af því. Svo líður prófið og þegar svona tuttugu mínútur eru liðnar gengur kennarinn á röðina strokar yfir endurteknu spurningarnar hjá hverjum og einum segir þetta mistök í prentun og bætir tveim spurningum við í stað þeirra sem endurteknar voru W00t

MÁ ÞETTA Í MIÐJU PRÓFI ?????????????????????


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú er ég ekki kennari, þannig að ég veit það ekki.. en mér finnst þetta skrítið.

Eg hefði orðið brjál.

Guðrún B. (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 23:21

2 identicon

jahérna, ég hefði haldið að þetta væri bara stranglega bannað!!

Maður fer alveg úr gírnum þegar svona er gert.

Huldan mín hvað er aftur emailið hjá þér?

mitt er dagnyosp@simnet.is viltu senda mér kveðju svo ég geti sent þér það sem um var rætt?

að hitta ykkur um daginn bjargaði alveg deginum hjá mér....kossar og klemm

Dagny Ösp (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 23:02

3 identicon

HA!HA!HA!HA!HA!HA!HA!HA!----anda innnnnnn---hahahahhahahah

ég er svoddan blondí

ég sé að mailið þitt er hérna efst á síðunni hahahahahha-spurning að smella sér á lestrarnámskeið hahahahahahah

Dagny Ösp (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 23:03

4 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Jæja blondína í dulargerfi  ég státa þó af ljósu hári og var alveg komin að senda þér mail  þegar ég tók eftir seinna commentinu....

En það var frábært að hitta ykkur og sjá hvað allt gengur vel knús á þig og þína og takk fyrir

Fyrir ykkur hin þá náði ég þessu blessaða sálfræði prófi en ég monta mig ekki af einkunninni, en ég brilleraði í tölvufræði og hér má sjá lokaverkefnið mitt sem ég fékk 9 fyrir

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 14.5.2008 kl. 23:24

5 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Frábært, til hamingju.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 14.5.2008 kl. 23:43

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Til hamingju með prófið og lokaverkefnið.  Mér er til efs að þetta standist, með að bæta inn í spurningum svona eftir á.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.5.2008 kl. 00:16

7 identicon

Til hamingju með þetta allt saman, það spurði enginn um einkunnir, bara gott að þetta er búið.  Vonandi áttu þið góða hvítasunnuhelgi fyrir norðan, það var snjór líka í Dölunum, samt góð ferð hjá okkur, keðja frá Viðarrima 23

Sigríður Jónasdóttir (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 15:18

8 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Til hamingju með þetta

Heimir Eyvindarson, 19.5.2008 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband