Óábyrg fréttamennska
5.6.2008 | 17:09
Vísis og fréttastofu Stöðvar 2 í gær með þessari frétt sinni:
Suðurlandsskjálftahrinunni er ekki lokið og menn eiga að vera viðbúnir jafnstórum eða stærri skjálfta og varð í síðustu viku, nær Reykjavík, segir Páll Einarsson prófessor. Hrikalegar jarðsprungur, allt upp í þriggja metra breiðar, hafa komið í ljós ofan Hveragerðis.
þarna eru fréttastofurnar að gera lítið úr starfi Rauða krossins undanfarna daga. Þar sem Rauði krossinn hefur veitt fjölda fólks áfallahjálp vegna jarðskjálftana. Hvorki almannavarnir né veðurstofan hafa gefið frá sér tilkynningu um slíkt enda er einungis verið að hræða fólk með svona fréttamennsku.
Og þótt von sé á slíkum skjálfta, veit enginn hvort þeir komi næstu daga eða á næstu 10-30 árum, er þá ekki betra að vita ekkert um það.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Jú Hulda mín, mikið er ég nú sammála..... svona fréttamennsku á að banna, þetta er bara til að ala ótta upp í fólki og gera það taugaveiklað. Okkur er ekki ætlað að vita hvenar jörðin hristist og hvenar ekki, annars væri löngu búið að mæla það út á veðurstofunni.
Hafðu það annars sem best snúllan mín og já til hamingju með stákana þína, þeir eru aldeilis dulglegir.....
knús til þín
Ásta Lóa (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.