Hvað á skilti að gera
24.7.2008 | 23:27
Hvað hafið þið lesið oft frétt um að: erlendur ferðamaður var sóttir eftir að hafa stigið í hver!!!!!
Veit ekki hvað það eru mörg skilti sem vara við hverunum í Hveragerði (og víðar), en allt kemur fyrir ekki það er farið of nálægt.
Tel að þeir sem fara með erlenda ferðamenn í Reynisfjöru og Víkurfjöru vari fólkið við sjónum og soginu sem þar er, en það er ekki hægt að hafa fólk í böndum, slys gerast þrátt fyrir öll skilti!!!
Reynisfjöru mögulega lokað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 28.7.2008 kl. 00:29 | Facebook
Athugasemdir
Það er slæmt hvað fólk virðir ekki skilti og ég held svei mér þá að það lesi hreinlega ekki áþau.
En svona er þetta því miður.
Knús og kveðja úr sveitinni.
JEG, 25.7.2008 kl. 00:45
Auðvitað er fullt af liði sem les ekki skilti eða fer ekki eftir þeim. Það er líka fullt af liði sem virðir ekki hámarkshraða og keyrir yfir á rauðu.
En ef svona skilti myndi ná til einhverra og jafnvel koma í veg fyrir eitt banaslys, er þá ekki tilganginum náð?
Davíð (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 12:55
Nákvæmlega, það er aldrei hægt að koma í veg fyrir slys með skiltum, þó hægt sé a minnka áhættuna aðeins, og verja sig gegn lögsóknum. Spurningin er hver á að borga brúsan.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.7.2008 kl. 10:16
Kannski helst að fyrra sig skaðabótakröfum.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 27.7.2008 kl. 01:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.