Blómstrandi dagar

14-17 ágúst og það er brjálað að gera hjá mér

Dagskrá blómstrandi daga

Myndir af stemmingunni og enn fleiri myndir

en varð að kasta inn einu bloggi bara til þess að sýna ykkur smá stemmingu. Eins og var búin að segja ykkur þá er ég í rauða hverfinu og ég tek sko fullan þátt. Maður er nú eitt sinn hluti af Hveragerði þrátt fyrir að þjónustustigið hafi lækkað hér !!!!

En það má ekki einungis kenna bæjaryfirvöldum um það (sem er nú kannski önnur saga en fær að fljóta með) Í dag opnaði hér í bæ ný hannyrðaverslun og því ber að fagna, en þá er okkar íbúana að versla í heimabyggð ef við viljum hafa þess konar þjónustu, ef við nýtum ekki þá þjónustu sem í boði er þá fer hún bara eitthvað annað, ekki satt Smile

En ég er í gleðiskapi búin að vera skreyta eftir að ég kom heim úr vinnu, kannski ekki alveg hefðbundið, en það er um að gera vera að vera með

GÓÐA SKEMMTUN !!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

Já sæll hvað mín er búin að mála bæinn rauðann hihihi.....

Góða skemmtun.

Kveðja úr sveitinni.

JEG, 14.8.2008 kl. 22:02

2 Smámynd: Emma Agneta Björgvinsdóttir

Gleðileg Jól skemmtilegt þetta.

Emma Agneta Björgvinsdóttir, 15.8.2008 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband