Á meðan bankarnir hafa fallið

höfum við haft nóg að gera Smile búin að vera leggja parket og á meðan höfum við verið netlaus og nánast sjónvarpslaus Wink kannski sem betur fer

Þetta gekk alveg frábærlega enda eigum við góða vini

jú jú fullt af ryki og drasli sem fylgir þessu

héldum nú samt smá kaffiboð fyrir þann tvítuga

lentum svo í þessu

það var náttúrulega bara lagað

síðasta spýtan jú og rykið í hámarki

En nú eigum við bara eftir að mála Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

Ohhh það er alltaf svo gaman þegar maður er búinn í svona framkvæmdum.  Og veistu ég held að það fylgi bara svona að það fari eitthvað eða komi upp bilun eða lasleiki í vatni þegar maður standi í svona stórum verkum.  Lenti í því þegar baðið var tekið í gegn en þá þurfti að skipta um leiðslur á baðinu í leiðinn því þær voru stíflaðar og sem betur fer fattaðist það áður en flísarnar fóru á veggina *hjúkket*

Knús og kveðja úr sveitinni.

JEG, 9.10.2008 kl. 17:17

2 Smámynd: Vilborg

Jiiii hvað þið eruð dugleg!  Nú verður maður að fara að gera sér ferð og sjá herlegheitin

Til hamingju með frumburðinn enn og aftur....mikið líður tíminn hratt...finnst eins og það hafi verið í gær þegar hann var skírður, það er víst dagur sem seint gleymist hehehe

KNÚS

Vilborg, 9.10.2008 kl. 21:57

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Til hamingju með nýja parketið. En ég er ekki að skilja hvað þetta er sem þið lenguð í.

Jóna Á. Gísladóttir, 9.10.2008 kl. 22:37

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

lentuð... átti þetta að vera

Jóna Á. Gísladóttir, 9.10.2008 kl. 22:38

5 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Sko Jóna þegar við vorum að fara parketleggja svefnherbergið þá tókum við fataskápinn frá veggnum og ojbojoboj þá var veggurinn bólginn og við þurftum að rífa hluta af honum í burtu.

Kom þá í ljós að í átta ár hefur seytlað vatn frá blöndunartækjunum sem eru inn á baði, sem er nota bene við hliðina á svefnherberginu

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 9.10.2008 kl. 23:20

6 Smámynd: Karl Tómasson

Kæra Hulda.

Það er alltaf jafn gaman að takast á við verkefni, svo ekki sér nú talað um á heimili manns.

Bestu kveðjur til þín og þinna.

Beint úr Mosó, þínum gamla bæ frá Kalla Tomm.

Karl Tómasson, 9.10.2008 kl. 23:41

7 identicon

Þetta lítur rosalega vel út, hjartanlega til hamingju.

Ég verð að fara að koma og kíkja á þetta.

kkv

hks

Hulda Katla Sæbergsdóttir (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 14:28

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Vá hvað þið hafið haft það gott meðan allt féll og féll.  Þetta er meiriháttar hjá ykkur Hulda mín.  Til lukku með þetta allt saman. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.10.2008 kl. 12:55

9 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Fínt parket.....algerlega koinn tími á kaffitár fyrir austan heiðar Sjáumst og hafið það gott

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.10.2008 kl. 17:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband