Gott frí
27.10.2008 | 17:31
Fórum með stuðboltunum upp á Apavatn um helgina. RSÍ á þar stóran og góðum bústað og það væsti ekki um okkur, í góðum félagsskap, frábæru veðri, etið, drukkið, sungið og spilað
Svona var veðrið þegar við vöknuðum á laugardagsmorgun
Við vorum fullviss að það væru apar við vatnið, þegar við sáum þennan
allir fengu eitthvað að borða
svo var spilað
á spil
og gítar
líka snoker
og mig langar að þakka stuðboltunum og fjölskyldum þeirra fyrir frábæra helgi, því nú fækkar þeim óðum þar sem rafvirkinn er að skipta um vinnu í nóvember !
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Gaman að svona
Knús og klemm úr sveitinni.
JEG, 28.10.2008 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.