Afturelding 100 ára
24.1.2009 | 21:22
á þessu ári. Það er ánægjulegt að hafa alist upp í því félagi og slitið barnskónum.
Ásamt því að hafa vígt fyrsta íþróttahús bæjarins, þá er mér sönn ánægja að segja ykkur frá því, að nokkrar frábærar stelpur stofnuðum fyrsta meistaraflokk kvenna í knattspyrnu innan UMFA 1982- 1983. Sú elsta var aðeins 16 ára og fyrsta sumarið þá töpuðum við öllum lekjum nema tveim síðustu.
En eins og þeir vita sem fylgjast með kvennaknattspyrnu hefur kvennlið Aftureldingar farið á kostum
En hér er lið Aftureldingar sumarið 1983
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hressar stelpur, ykkur hefði ekki veitt af að vera í LOPAPEYSUM úr LOPA frá ÁLAFOSSI, gaman að sjá þessar gömlu myndir, kveðja úr Grafarvogi
Sigríður Jónasdóttir (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 14:56
Í þessu veðri hefði okkur ekki veitt af LOPAPEYSUM....en svona getur nú íslenskt sumar verið
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 26.1.2009 kl. 17:18
Þetta er nú það eina skemmtilega sem ég hef séð á netinu í dag!
Hahaha! Krúttlegar gellur!
Soffía Valdimarsdóttir, 26.1.2009 kl. 18:00
Flottar.
Bestu kveðjur úr Mosó frá K. Tomm.
Karl Tómasson, 2.2.2009 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.