Öll höfum við verið lítil
26.2.2009 | 22:35
líka ég, var einu sinni afskaplega saklaus
hér er ég brjálaður rauðhaus, get mér til að ég hafi ekkert verið spennt að fara sofa
þarna er ég aðeins eldri og sennilega hagað mér vel því ég fékk að fara á jólaball
Ég er svo heppin að eiga eldri systir, sem vildi greinilega vera eins og litla systir
(nota bene takið eftir hansahillunum)
á þessari höfum við vinkonurnar kynnst andlitsfarða, en ekki verið vissar hvernig ætti að nota hann !!!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Krútt þessi stelpa Prakkari hefurðu nú greinilega verið líka Hulda mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.2.2009 kl. 11:45
Vegglampinn flottur.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 27.2.2009 kl. 21:38
Þú ert svo mikil albúmakona Hulda!
Hvernig verður maður svoleiðis?
Soffía Valdimarsdóttir, 28.2.2009 kl. 09:56
Ég er sammála Högna, vegglampinn er skuggalega flottur og það ert þú líka Hulda mín.
Er hægt að fá sérsaumaðann búning frá þér?
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 28.2.2009 kl. 21:57
Kalli hvernig búning ???
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 28.2.2009 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.