Þú færð bros :o)

Stundum þurfa allir að staldra aðeins við                                       

Stundum verður þörf fyrir önnur sjónarmið

Annars fer allt hér í sama far

Þetta hef ég séð og þess vegna ég bið

Þig að koma heimsókn og hafa það sem sið

Blásum líf í gömlu glæðurnar

Þú færð bros Smile frá mér í sérhvert sinn

Þú lítur hingað inn

Þú ert meir en velkomin hér

þú færð mitt bros Smile já það er fyrirséð

og faðmlag fylgir með

Og síðan þegar ferð þú frá mér

Þér fylgir bros Smile 

Áður en þú veist kemur aftur sólskinið 

Alltaf verður þá aðeins betra útlitið

Og þú býrð til nýjar væntingar

Já, öllu er hægt að breyta

Það opnar lokum hlið

það er alltaf einhver leið til að bæta ástandið

Þá við eignumst góðar minningar

Þú færð bros Smile   

(Friðrik Sturluson)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Og þú færð bros frá mér Hulda mín.  og knús

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.9.2009 kl. 10:29

2 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Er farin að sakna þíns smílandi smettis - fer alveg að birtast........

Soffía Valdimarsdóttir, 15.9.2009 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband