Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Karnival í Hveragerđi

                                   

60 ára afmćli Grunnskólans í Hveragerđi Föstudaginn 5. október ćtlum viđ ađ halda upp á 60 ára afmćli skólans.  Viđ ćtlum ađ hefja daginn á hefđbundinn hátt og kenna til kl. 9:20. Um kl. 9:30 ćtla nemendur og starfsmenn ađ safnast saman úti á skólalóđ og mynda töluna 60 međ ţví ađ ţjappa okkur saman. Ljósmyndari verđur á stađnum til ađ taka mynd af viđburđinum. Ţegar myndatöku er lokiđ verđur fariđ í skrúđgöngu um nokkrar götur bćjarins. Nemendur mega vera í búningum og munu syngja og tralla viđ undirleik nokkurra hljómlistarmanna og heimatilbúinna hljóđfćra.Viđ munum leggja af stađ frá Skólamörkinni, ganga niđur Breiđumörk, austur Austurmörk, upp Grćnumörk og fara hringtorgiđ viđ Heilsustofnun. Ţađan göngum viđ Heiđmörkina, upp Reykjamörk og endum á ađ koma vestur Fljótsmörkina. Ţegar skrúđgöngunni er lokiđ munum viđ safnast saman inn í skóla ţar sem bođiđ verđur upp á súkkulađiköku sem fulltrúar úr hópi foreldra sjá um ađ baka og drekkum Kappa međ sem verđur í bođi Vífilfells.Áćtlum ađ afmćlisdeginum ljúki um kl. 12:30 og ţá fara allir til síns heima.Ţessi “karnival” dagur er upphafiđ á röđ viđburđa sem verđa í skólanum allt ţetta skólaár í tilefni af 60 ára afmćlinu og verđur tilkynnt um ţá sérstaklega.                                                                          

Heimspeki Charles Schultz

             
Charles Schultz er höfundur teiknimynda syrpunnar Peanuts. Ţú ţarft ekki ađ svara spurningunum.
 Lestu verkefniđ og ţér mun verđa ţetta ljóst:
 
1. Nefndu fimm auđugustu einstaklingana í heiminum.
2. Nefndu fimm síđustu sigurvegara í fegurđarsamkeppni Evrópu.
3. Nefndu tíu einstaklinga, sem hafa unniđ Nobels verđlaunin.
4. Nefndu sex leikara og leikkonur, sem unnu Óskars verđlaunin á  síđasta ári.
 
Hvernig gekk ţér?
 
Niđurstađan er, ađ enginn okkar man fyrirsagnir gćrdagsins. Ţetta eru ekki  annars flokks afreksmenn. Ţeir eru ţeir bestu á sínu sviđi.En klappiđ deyr út.Verđlaunin missa ljómann. Afrekin eru gleymd. Viđurkenningarnar og 
skírteinin eru grafin međ eigendum sínum.

Hér eru nokkrar ađrar spurningar. Sjáđu hvernig ţér gengur međ ţćr:
 
1. Skrifađu nöfnin á fimm kennurum sem hjálpuđu ţér á ţinni skólagöngu.
2. Nefndu ţrjá vini, sem hafa hjálpađ ţér á erfiđum stundum.
3. Nefndu fimm einstaklinga, sem hafa kennt ţér eitthvađ mikilvćgt.
4. Hugsađu um fimm einstaklinga, sem kunnu ađ meta ţig ađ verđleikum.
5. Hugsađu um fimm einstaklinga, sem ţér ţykir gott ađ umgangast.
 
Auđveldara?
 
Lexían: Fólkiđ sem skiptir ţig mestu máli í lífinu eru ekki ţeir, sem hafa bestu međmćlabréfin, mestu peningana eđa flestu verđlaunin.
 Heldur ţeir, sem finnst ţú skipta mestu máli.
 
Sendu ţetta áfram til ţeirra einstaklinga, sem hafa haft jákvćđ áhrif á líf ţitt.

 Hafđu ekki áhyggjur af ţví, ađ heimurinn sé ađ farast í dag. Ţađ er nú ţegar morgun í Ástralíu. (Charles Schultz)

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband