Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
Sorrý, svekktir og sárir
2.5.2007 | 19:43
Í gærkvöldi var það gulldrengurinn hann grét án hljóða þannig að stór tár runnu úr grábláu augum hans niður á kinnarnar ÁSTÆÐAN : liðið hans hafði tapað leiknum og nú þurfti hann að mæta skólasystir sinni í skólanum því hún átti harm að hefna síðan "liðin þeirra" mættust síðast Í kvöld er það rafvirkinn liðið hans er 2-0 undir ekki það að ég sé áhugamanneskja um fótbolta NEI langt í frá en ég þyrfti að vera bæði blind og heyrnalus (með fullri virðingu fyrir daufblindum) til að komast hjá allri umræðunni um FÓTBOLTAN SEM FRAM FER Á HEIMILINU
En ástæða þess að KARLMENN hafa tvær hendur !!! Önnur til að halda á fjarstýringunni og hin í klofinu