Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
Gleðilega hátíð
26.12.2009 | 10:01
Í glugganum ég geymi skóinn
við arininn ég hengi upp sokk
vonast til að fá eitthvað annað
en helv.... fokking fokk
Nei á maður ekki að vera aðeins jólalegri
Kveiki fjórum kertum á
kreppu þjóðar ýti frá
kasta kveðjum vinum á
kærleik og friðar njóta má
Efnileg söngkona
23.12.2009 | 09:38
Við þurfum ekki að hafa áhyggjur af framtíðinni ef unga fólkið er svona efnilegt, þessi 12 ára dama hún Sigga Mæja er yndisleg og ekki spillir að hún er fjölskyldunni. Gefið ykkur tíma til að hlusta hún samdi lag og texta sjálf
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)