Rafvirkinn minn fertugur

og í morgun átti að koma honum verulega að óvart Smile Vinnufélagarnir og vinir ætluðu að vekja hann en KLAUFDÝRINU mínu tókst að gera það á undan þeim. Þar sem hann gengur um eins og fílahjörð og þegar hann kom í morgun með afmælisgjöfina (sem hann var búin að geyma í nokkra daga) vakti hann rafvirkjann þegar hann var að "læðast" um.

En engu að síður tókst vinnufélugunum og vinum að koma honum að óvörum. Þau voru yndisleg hérna fyrir utan eldsnemma í morgun með trompeta og básunu og sungu afmælissöngin.

Ég verð bara að leyfa ykkur að njóta okkar yndislegu vina Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg

Til hamingju með rafvirkjann þinn, bið að heilsa honum

Vilborg, 6.1.2008 kl. 20:59

2 identicon

Til hamingju með rafvirkjann þinn

Bryndís R (IP-tala skráð) 6.1.2008 kl. 22:58

3 Smámynd: Kittý Sveins

Betra er seint en aldrei.. Til hamingju með rafvirkjann ;)

Kittý Sveins, 8.1.2008 kl. 13:54

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Enn hrikalega skemmtilegt og yndislegt.

til hamingju með rafvirkjann um daginn.

Jóna Á. Gísladóttir, 8.1.2008 kl. 17:51

5 identicon

Til hamingju með "gamla"

kveðja Viktoría

Viktoría (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband