Ég er engin Heather Mills

(þó við eigum sama afmælisdag) og á þess vegna ekki von á því að vera "Ein og yfirgefin" á afmælisdaginn minn auk þess er ég ekki hrædd við fimmtugsaldurinn Wink
mbl.is Ein og yfirgefin á fertugsafmælinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er sorglegt að það skuli vera ánægjulegt (!) að sjá skrif frá einhverjum- eða einhverri - sem ennþá veit að fimmtugsaldur þýðir 40+

Það er nefnilega verulega sorglegt að sjá unga blaðamenn Mbl og Fréttablaðsins (og fleiri miðla) tala um að menn (oft íþróttamenn) nálgist þrítugsaldurinn, þegar viðk. er orðinn 28 eða 29 ára.

Líkast til eru þetta ensk áhrif, en - við erum bara ekki á Bretlandseyjum!

Gunnar Th (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 15:18

2 identicon

Til hamingju með afmælið

Bryndís R (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 09:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband