Nýyrði

Ég sé að bloggarar á moggabloggi eru duglegir að finna nýyrði á okkar ástkæra ylhýra tungumáli. Þetta voru ég og SLEMBRA vinkona mín einmitt að ræða um daginn.

Orðin sem okkur finnast ekki mjög falleg á íslensku eru geisladiskur og dvd diskur. Ég fór að segja henni hvaða orð frændur okkar Færeyingar nota. Orðið "flöga" (borið fram flöva) sem segir að hluturinn sé fisléttur.

Þá komu þessi snilldarorð hjá okkur "TÓNFLUGA" OG "MYNDFLUGA" hljóma betur og eru mun fallegri í framburði en geisladiskur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband