Mússisjúk
30.8.2007 | 22:41
Ekki nóg með að þjáist að kertasýki heldur er ég orðin mússisjúk líka eins og Eivör Pálsdóttir. Þessi sýki hljómar einhvern vegin svona ( og er bráðsmitandi)
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4301897/4
Hansara varir bleytar og blíðar
Fagrari varir aldrig mær bíða
Og ongan tíð motti mær tunga so mjúk
Ella eri eg bara mússisjúk
Hansara varir mær eru ein gáta
Meg kyssa og mapa pa heilt annan máta
Og ongan tíð motti mær tunga so mjúk
Ella eri eg bara mússisjúk
Hansara varir gera meg villa
Lokka meg nærri og kitla meg illa
Nei ongan tíð motti mær tunga so mjúk
Ella eri eg bara MÚSSISJÚK
Og ef þú veist hvað MÚSSISJÚK er vinsamlega skráðu athugasemd
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:58 | Facebook
Athugasemdir
Kossasjúk?????
Vilborg, 30.8.2007 kl. 23:31
Og það var rétt
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 30.8.2007 kl. 23:42
Nú jæja, mér fannst eins og þetta gæti verið sjúk í tónlist,, mússíksjúk því það myndi fara svo vel með kertunum á kvöldin !!!! En færeyskan er víst ekki alltaf eins lík íslenskunni og maður heldur.
hafðu það gott kæra frænka
kveðja úr 270
Dísa frænka (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 14:41
Kæra frænka
Þú hefur setið við tölvuna, ég sem hélt að þú værir að ganga á Esjuna !!! og þess vegna sníkti ég mér ekki kaffi hjá þér í dag
En þið vinkonurnar reynið kannski að nota "orlofið" þitt til að fá ykkur bíltúr í Hveró
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 1.9.2007 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.