Alla í vegavinnu

Hún slembra vinkona mín (þið getið lesið meira þar) er einstaklega orðheppin svo ég vísa í orð hennar:

"Kosningar eru það eina rétta í stöðunni eða það sem mér hugnast ennú frekar - að reka þetta hyski allt saman til þegnskylduvinnu við vegalagninu á Vestfjörðum og ráða þar til gerða viðskipta- og rekstrarsérfræðinga til að stýra Reykjavíkurborg að sinni. Kannski að stjórnendum fleiri sveitarfélaga yrði það víti til varnaðar. Ekki veitir nú af! "


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég er nú ekki viss um að ég treysti þessu fólki til að leggja vegi, þar þarf nefnilega kunnáttu til.   En það væri ef til vill lausnin, að setja á stofn sérfræðingaher til að stjórna borginni, og kasta burtu öllum pólitíkusum, og þá meina ég ÖLLUM, ekki bara sumum.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.1.2008 kl. 12:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband