Má bjóða þér sæti
23.2.2008 | 09:18
Loksins fengum við stóla, erum búin að vera leita af stólum síðan fyrir jól, við nýja borðstofuborðið
Þegar við fórum fyrst að skoða blöskraði rafvirkjanum hvað stólar væru dýrir (enda ekki þekktur af búðarrápi) svo vorum við búin að finna okkur stóla, en rafvirkinn vildi meiri afslátt en okkur var boðið svo hann fór út úr búðinni með þeim orðum að hann fengi bara stóla annars staðar á meiri afslætti
En við fundum ekki stóla sem okkur leist á annars staðar Það var úr að við fórum aftur í búðina (þar sem að stóru orðin féllu) og viti menn þá voru stólar sem okkur hafði litist mjög vel á en þótt heldur dýrir komnir á tilboð og við keyptum þá
Má bjóða þér sæti
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:19 | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju með nýju stólana. Flottir stólar.
Bryndís R (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 09:41
Takk
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 23.2.2008 kl. 09:47
Hey vinkan
Hevði heilt gloymt hesa heimasíðuna hjá tær, so tað var gott at tú sett eitt link inn á tí "gomlu"
Kannið nærum hvønn dag, men tað er ikki altíð at hin opnast.
Flottir møblar tit hava fingið!!! Rigga ordiliga væl - tillukku við teimum
Her er illveður enn - veðurfrøðingarnir lova aftur storm í kvøld
Alt tað besta herfrá - klem frá okkum báðum á Fløtum
Jonnhild (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 17:00
So hava tit stormin sum vit hava haft
Men Soffía hevur eisinni eina síðu her hon er á einum link sum eitur Slembra
Múss og klem í stormin til tín
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 23.2.2008 kl. 17:15
Já takk - hlakka bara til...........
Soffía Valdimarsdóttir, 23.2.2008 kl. 17:21
Já þetta eru stólar með stíl. Til lukku með þá Hulda mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.2.2008 kl. 14:46
Ehhhh..þegar ég settist í þessa frábæru stóla..sat reyndar bara á einum i einu..þá ætlaði ég barasta ekki að geta staðið upp aftur!!!! og ekki spillti frábæri maturinn og spjlalið fyrir heldur.
Kærar þakkir fyrir okkur og Risaknús
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 24.2.2008 kl. 23:13
Takk Ásthildur
Og þakka þér/ykkur fyrir frábæra kvöldstund Katrín
sem við endurtökum sem fyrst 
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 25.2.2008 kl. 08:37
Ég fréttir að það hefði staðið á eithverju starfsmanna partýi vegna þess að stólarnir væru ekki komnir.. nú eru þeir komnir.. hver er þá staðan ár starfsmannapartýinu??
P.s þeir eru ferlega smart ;)
Kittý Sveins, 26.2.2008 kl. 15:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.