Klaufdýrið
17.3.2008 | 18:36
er ekki kallað klaufdýr fyrir ekki neitt ef hann fer í leit (með hjálparsveitinni) þá týnir hann einhverju eins og símanum sínum (þakka fyrir hann týni ekki þeim sem leitað er að)
Í dag skiptu þeir feðgar svo um bíl við mig, því þeir voru svo margir sem þurftu að komast í vinnuna og betra að fara á einum bíl ekki vildi betur til en það að klaufdýrið bakkaði á staur á fína bílnum hennar mömmu sinnar svo útkoman varð svona :
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Æ elskuleg ekki er þetta gott.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.3.2008 kl. 12:02
Æ, ekki kalla blessaðan drenginn klaufdýr þó hann flýti sér kannski einum of. Hafa ekki flestir bumpað bílrassi einhvers staðar í einhvern tíma?
-- Og meðal annarra orða: Það er búið að setja upp nýtt námskeið fyrir mig eftir páskana.
Góð kveðja í bæinn
Sigurður Hreiðar, 18.3.2008 kl. 15:02
Takk Ásthildur, og gaman að sjá þig í bloggheimum eftir hvíldina Sigurður, en ef þú sæir klaufdýrið mitt upp á sitt besta hefðir þú fullan skilning á nafngiftinni
Ég er sem betur fer lánsamur ökumaður og hef látið staura og þess háttar alveg eiga sig
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 18.3.2008 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.