Kennslustund í færeyesku

Þar sem ég er á leið til Færeyja í sumar, þá set ég þetta inn fyrir samferðafólk mitt og aðra áhugasama um Færeyjar, nú er bara um að gera að æfa sig Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hei þetta er frábært .. Takk fyrir þetta krúsídúlla.

Guðrún B. (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 14:40

2 identicon

Ég er að spá í að stela þessu af þér og smella á síðuna mína fyrir mitt fólk ef ég má ??

Guðrún B. (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 14:52

3 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Vel gagnist, Guðrún mín

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 27.3.2008 kl. 16:03

4 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Frábært Hulda! Nú bara dembum við hjónakornin okkur i færeyskuna svo við verðum okkur ekkitil skammar í sumar.

Soffía Valdimarsdóttir, 28.3.2008 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband