Af því það er föstudagur
4.4.2008 | 17:03
Það var yfirvofandi alsherjarverkfall í Reykjavík og við blasti stöðvun á sölu á bensíni, matvælum og nánast öllu. Forsjáll forstjóri hafði orðið sér úti um tíu fjörutía lítra brúsa fulla af bensíni. Hann bað skrifstofumann sinn að fela vel þennann dýrmæta vökva, sennilega væri best að grafa það í garðinum heima hjá honum. Um kvöldið kom skrifstofumaðurinn til forstjórans og sagði: Jæja, þá hef ég komið bensíninu á öruggan stað,Ennnn hvað á ég að gera við brúsana ?
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hahha.. þessi er magnaður!!
Kittý Sveins, 4.4.2008 kl. 18:36
Högni Jóhann Sigurjónsson, 4.4.2008 kl. 18:42
Það mætti alveg snúa þessum upp á ódýra bensínið sem var boðið í vikunni
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 4.4.2008 kl. 21:40
Þesir eru alltaf góðir. Ég var einu sinni vitni af einum, múrarameistarinn var í kjallaranum og tók á móti steypu sem við sturtuðum í rennu til hans úr hjólbörum, hann kallaði stopp, sem þurfti auðvitað ekki að margkalla nú eftir má stund kallar hann eitthvað, sem við vildu ekkert heyra svo við leyfðum honum að kalla aftur,, strákar!!! einar hjólbörur, þá spurði Geyri vinur minn,, viltu hafa steypu í´ðeim ?
Högni Jóhann Sigurjónsson, 5.4.2008 kl. 14:24
Úhaaa
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.4.2008 kl. 14:46
Hahahahahah, já það er góð spurning, hvað á að gera við brúsana.
Hehe.. knús á þig Hulda mín, krossið borgaði sig.
Knús og klemm.
Ps. ég er búin að svara spurningunni þinni í commentakerfinu hjá mér. Ertu að spá á i að flytjast hingað aftur ?
Guðrún B. (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.