Gleðilegt sumar
24.4.2008 | 12:56
og takk fyrir veturinn. Hér í 810 láta sumarboðarnir ekki á sér standa allir komnir NEMA EINN Já helsti sumarboðinn hér í Hveragerði er kongulóinn
og ég hef bara ekki orðið vör við hana !!!
Kannski sem betur fer, en á þessum árstíma er vaninn að þurfa að sópa útisnúrurnar áður en þvottur er hengdur á þær og svo hrissta allt voða vel áður en það er tekið inn. Sópurinn minn er komin út á pall og bíður spenntur eftir að sópa köngulærnar, en þær láta bíða eftir sér.
Á meðan fær þvotturinn að hanga óáreittur fyrir köngulónum
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Gleðilegt sumar Hulda mín .
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.4.2008 kl. 12:58
Takk
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 24.4.2008 kl. 13:06
Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn
Bryndís R (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 14:26
Gleðilegt sumar Hulda mín
Ásdís (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 15:10
Sumarið byrjar vel á þessu heimili..engar köngulær en pestarstybba sem flækist um með háum hita, lugnabólgu og öllu sem hægt er að hafa í einum flensupakka. Nú getur það bara batnað....
þ.e ef köngulærnar koma ekki með góða veðrinu og heilsunni.
Gleði til ykkar!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 24.4.2008 kl. 15:36
Gleðilegt sumar..
Kóngulærnar eru mættar heima hjá mér.. ein var búin að hreiðra nokkuð vel um sig inn á baði fyrir um viku!!
þannig að það er mjög stutt í þær!!
Kittý Sveins, 24.4.2008 kl. 16:15
Vit ynskja tykkum eisini gott summar! Vit gleða okkum sera nógv til summar, serliga tí vit fáa vitjan jubiiii...
Tað sær út til at tú átti at leita tær "sláttavelið" fram
Jonnhild (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 20:47
Gleðilegt sumar
Sæmi (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 21:17
Takk elskurnar og gleðilegt sumar
Katrín mín veit ekki hvort er betra pest eða köngulær (pestin fer þó)
Kittý mín þú mátt eiga allar köngulærnar í 810
Og góða kæra Jonnhild, vit eru so spennt men her er ikki brug fyri "sláttavelið" hvussu ikki enn
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 24.4.2008 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.