ég verð sem sagt syfjuð
2.6.2008 | 23:34
enn einn daginn í röð. Það er eins og að hrinurnar koma á kvöldin svona rétt um það bil sem maður ætlar að fara að sofa. Þær gera það að verkum að maður kemur sér ekki í rúmið, því það gæti alltaf komið einn í viðbót.
Enn einn syfjudagurinn framundan
Eðlileg skjálftavirkni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
já elskan mín,
þetta er ekki gott að heyra, þú veist að það er alltaf opið hús fyrir austan!
En vonandi fer þessu nú að ljúka
kveðjur,kossar og knús
Dagny Osp (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 17:32
æ elsku kellingin min ekki er gott að heyra það að þú sért svona sibbin í vinnunni. En sem betur fer þá er mikill skilningur á þessu..... Satt að segja væri ég ekki róleg yfir svona.
Mér er mikið hugsað til þín og vona að þú hafir sloppið vel frá þessu.
risaknús og góðar hugsanir til þín
kv. Ásta Lóa
Ásta Lóa (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.