Það helsta í færeyeskum fréttum
27.8.2008 | 21:18
ætlaði í sakleysi mínu að skoða færeysku dagblöðin vita svona hvað þeir hefðu um handboltalandsliðið að segja.........................................................................en hvað finn ég þessa fyrirsögn sem fær eitt konugrey til þess að roðna og blána
þ.e.a.s. ef hún skilur ekki færeyesku
Fuglfirðingar hóraðu undan
Þið getið lesið meira hér
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:26 | Facebook
Athugasemdir
Þetta er dásamlegt fólk og dásamlegt mál!!! En segðu mér, var þetta frétt um atkvæðagreiðslu í sjálfstæðisbaráttu Færeyinga eða e-u öðru álíka? Hvað þýðir hóraðu? Hörfuðu, guggnuðu???
Soffía Valdimarsdóttir, 27.8.2008 kl. 21:22
Tengist að sjálfsögðu því sem þú færð aulahroll yfir
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 27.8.2008 kl. 21:25
**fliss**
Jóna Á. Gísladóttir, 27.8.2008 kl. 21:49
Hehehe.. já ég fékk líka smá um mig þegar ég las þetta. Ég er nú samt að skána þegar ég rek augun í svona greinar sem ekki hljóma siðmenntaðar hjá okkur Íslendingum.
Knús á þig Huld..
Guðrún B. (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 19:20
Já færeyska að þetta skuli vera tungumál. hahaha mann verkjar oft af hlátri þegar maður les og heyrir talað.
Knús úr sveitinni.
JEG, 29.8.2008 kl. 00:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.