13 janúar
13.1.2009 | 23:53
vaknaði við vekjarklukkuna eins og venjulega, langaði að liggja aðeins lengur...... en skyldan kallaði svo ég ætlaði að stökkva lipurlega fram úr, líkt og ég hafði alltaf gert, en fann að ég gat það ekki !!!!!!!
Helv.... stöðluðu 80´s taktarnir í mjöðminni voru að gera út af við mig og fann hvernig ég varð að smokra mér fram úr rúminu í "slow motion" og alveg fram á baðherbergi, leit í spegilinn shit það hlaut að vera það var í dag sem ég varð fjörutíuogeinsárs.................................................
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 14.1.2009 kl. 16:24 | Facebook
Athugasemdir
Þetta líður allt saman og ekkert sem við getum gert við því :)
Til hamingju aftur!
Soffía Valdimarsdóttir, 14.1.2009 kl. 08:29
Hahaha til hamingju mín kæra. Þú ert bara barn ennþá, svo þetta á örugglega eftir að lagast vel.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.1.2009 kl. 09:48
Til hamingju með gærdaginn kæra mágkona - hlakka til að sjá þig og þína "kalla" við næsta tækifæri.
Knús á liðið.
Eygló Kr (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 11:56
Blessuð Hulda! og Húrrah! fyrir afmælinu Heldurðu að þú verðir ekki orðin góð fyrir næsta fótboltamót?
Kveðja úr Bjarkarheiðinni Hvar er hjálmurinn?
Koma nú. B.
Björk Pétursdóttir (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 14:20
Til lukku með þann 13. Nú fer fyrst að vera gaman Hulda.
Guðmundur Erlingsson (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.