Útskrift

Á uppstigningardag tölti ég í háskólabíó ásamt teflonheilanum og súkkulaðirassinum, mér var það ómögulegt að skilja þá eftir heima, enda stór partur af námi mínu, sem ég er búin að dútla mér í  síðan janúar 2006.

Nú er þeim kafla lokið og hver veit hvað tekur við, sé að eftir að ég lauk fjarnámi hef ég verið mjög lítið fyrir að blogga, enda eyði ég mun minni tíma fyrir framan tölvuna Tounge

En þið eruð sem sagt laus við sálfræðilheilbrigðislyfjalegar pælingar með latínsku ívafi Pinch

Fiat lux og það varð ljós

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með þennan áfanga kæra frænka :)

Kveðja úr mosó

Arndis Linn (IP-tala skráð) 24.5.2009 kl. 14:18

2 identicon

Innilegar hamingjuóskir með þennan áfanga kæra kona.  Hlökkum til að hitta ykkur fljótlega.

Knús á mannskapinn

Eygló og púkarnir (IP-tala skráð) 24.5.2009 kl. 22:06

3 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Bara flottust - til hamingju!

Soffía Valdimarsdóttir, 25.5.2009 kl. 09:00

4 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Til hamingju með áfangann

en fyrir alla muni haltu áfram að blogga. Ég veit ekki hvað oft ég er búinn að lesa um prjónaskapinn þinn síðustu dagana!

Kveðja úr suðursveitinni.

Sigurður Hreiðar, 27.5.2009 kl. 21:14

5 identicon

Elsku Hulda mín.

Hjartanlega til hamingju með áfangann. Gangi þér allt í haginn.

kv.

Sirrý

Sigrún Arndal (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 15:49

6 identicon

 3D Prom Queen Húrra!!! Hulda Bergrós!!! Frog Prince Kveðja!!!





björk Pétursdóttir (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband