Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008

Út af dátlu

þá er ég búin að vera að fara yfir gamlar myndir Tounge sem er ekki leiðinlegt Smile leyfi ykkur að hverfa aftur í tímann með mér:

 

Gulldrengurinn

horfði á forsíðu Moggans í morgun og sagði: Mamma hvar er Valli???


Það helsta í færeyeskum fréttum

ætlaði í sakleysi mínu að skoða færeysku dagblöðin vita svona hvað þeir hefðu um handboltalandsliðið að segja.........................................................................en hvað finn ég W00t þessa fyrirsögn sem fær eitt konugrey til þess að roðna og blána Gasp þ.e.a.s. ef hún skilur ekki færeyesku

Fuglfirðingar hóraðu undan

Þið getið lesið meira hér


Klaufdýrið og kærastan

eru búin að vera í Tyrklandi síðasta hálfa mánuðinn Cool en eru væntanleg heim á morgun. Gott að fá þau heim enda hefur verið með eindæmum hljótt í húsinu á meðan þau, þó aðallega hann sem gengur um eins og fílahjörð, hafa verið í burtu Wink

Fín ferð hjá þeim þrátt fyrir að klaufdýrið hafi farið út með spelku á hendinni!!!! (hann er ekki klaufdýr fyrir ekki neitt)

Hann hefur getað tekið hana af sér ef það liggur mikið við? og hér er hann sem sagt spelkulaus:


Allir jákvæðir

og Færeyingar fara fögrum orðum um handboltastrákana okkar ENDA UNNUM VIÐ ÓLIMPÍSKA SILFRIÐ Smile

Íslendingar vórðu stórliga fagnaðir eftir dystin, men teir formáddu sær ikki tað heilt stóra móti Fraklandi

Tað er fáur, sum kann muta ímóti, at Frakland tók hondbóltsgullið hjá monnum í OL.
Ísland, sum hevur tikið alt og øll á bóli í kappingini, stóð fyri síni størstu hondbóltsavbjóðing í søguni, men bitin var snøgt sagt ov stórur.
Tíðliga í fyrra hálvleiki streyk Frakland avstað, og so var sera avmarkað, hvat kundi gerast.
Men fagnaðurin um íslendska bragdið var ikki minni fyri tað. Klappsalvurnar rungaðu í høllini í Beijing, tá íslendsku hetjurnar fóru eftir sínum silvurmerkjum, ið verða mett sum størsta ítróttarbragd í íslendskari søgu.


Hvar varst þú þegar þetta gerðist?

Størsta ítróttarbragd í søgu Íslands er veruleiki
Ísland vann sannførandi 36-30 sigur á Spania, og kundi sigurin verið størri, um menn ikki brendu frírennarar

Havi júst verið vitni til mest rørandi løtuna í ítróttarsøgu Íslands. Talan er um eina hina størstu olympisku sensasjónina nakrantíð. ÍSLAND ER Í OLYMPISKU FINALUNI Í MANSHONDBÓLTI. Ísland vann 36-30 aftaná hálvleiksstøðuna 17-15. Meir seinni

Og svo kom þetta:

Ísland er minsta landið, sum hevur verið í einari finalu í einum endaspæli í liðítrótti.

Kinesisku áskoðarnir yvirgóvu seg. Fólkið frá Heimsins fólkaríkastu tjóð, sum sótu á áskoðaraplássunum í hondbóltshøllini róptu: ”Ísland Jia Yuu”, sum merkir ”Koyr á Ísland”. Íslendingar hava veruliga sett seg á heimskortið í dag. Og eftir, at hava kannað tað kann staðfestast, at Ísland er minsta tjóðin nakrantíð, sum hevur verið í einari finalu fyri A-landslið í einum endaspæli í liðítrótti. Sama um vit tosa um hondbólt, fótbólt, flogbólt, kurvabólt, landhokki, íshokki, vatnpolo, baseball ella softball. Litava hevur verið í nøkrum hálvfinalum í kurvabólti, og Uruguay hevur vunnið HM í fótbólti tvær ferðir, umframt, at Uruguay hevur verið í øðrum HM-hálvfinalum. Í Uruguay búgva 3.500.000 fólk, í Litava búgva 3.400.000 fólk, í Íslandi búgva 300.000 fólk. So talan er veruliga um nógv tað minstu tjóðina, sum hevur verið í einari finalu í einum endaspæli í liðítrótti. Tað verið seg OL, HM ella EM. Men stoltu og røsku íslendingarnir hava ikki latið seg tølað av íbúgvaratalinum, men havi í hondbólti havt tað, sum fasta málisku, at ”Vit eru 7 ímóti 7 á vøllinum.”.

 


Það ber að lofa

það sem vel er gert. Þess vegna ætla ég að lofa alla þá sem stóðu á bak við að gera blómstrandi daga eins skemmtilega og glæsilega og raun bar Wink

Litaþemað var snilld og skapaði skemmtilega stemmingu á meðal íbúana og gerði okkur að meiri þátttakendum Wink fleiri liti næst

Minningatónleikarnir um Bergþóru Árna, afburðartónlistarfólk sem þar voru að verki, hefði reyndar vilja sjá þá annarstaðar eins og t.d. í kirkjunni, hugsa að ég hefði notið þeirra betur þar sem mikill kliður myndaðist í íþróttahúsinu Wink Eitthvað sem við getum lært af.

Veðrið var með okkur í liði sem venjulega Cool 

Brennan, brekkusöngurinn og auðvitað klikka ekki neyðarkallaranir á flugeldasýningunni Smile

Takk fyrir mig og mína Smile

Þetta eru nú engir neyðarkallar heldur aðaltöffararnir Cool

DSC01236


Færð þú frunsu?

Ég fæ og það er á þína ábyrgð hvort þú lest meira af þessari færslu !!!!

Ég fæ þennan andskota nokkrum sinnum á ári og hefur mér gengið bærilega að halda óbjóðnum í skefjum með hjálp lyfjafyrirtækjana, þó sér í lagi kreminu sem ég fann í París, þegar óbjóðurinn réðist á mig þar.

En á svona tveggja ára fresti brýst óbjóðurinn þannig út að það er sama hvaða lyfjafyrirtæki ég styrki það heldur honum ekkert í skefjum, ekki nóg með að hann ráðist á efri vör mína heldur leggst hann á alla eitla, svo úr verður að í gær leit ég út eins og fílamaðurinn Sick og ekki fólki bjóðandi að horfa á mig Bandit en í dag er ég meira svona Andrés Önd með hettusótt W00t

Ef þú ert ein/n af þeim sem hefur treyst þér í lesa þetta, hefur átt við þetta vandamál að stríða eða heyrt af töfralausn til að losna við þennan líka óbjóð er þér óhætt að kvitta.

P.S. Ákvað að birta ekki mynd þar sem bæði börn og viðkvæmir eru á alnetinu !!!!


Maðurinn

á bak við Hveragerðismyndirnar

fyrst hann náðist á mynd þá bara varð ég að sýna ykkur hann Smile


Blómstrandi dagar

14-17 ágúst og það er brjálað að gera hjá mér

Dagskrá blómstrandi daga

Myndir af stemmingunni og enn fleiri myndir

en varð að kasta inn einu bloggi bara til þess að sýna ykkur smá stemmingu. Eins og var búin að segja ykkur þá er ég í rauða hverfinu og ég tek sko fullan þátt. Maður er nú eitt sinn hluti af Hveragerði þrátt fyrir að þjónustustigið hafi lækkað hér !!!!

En það má ekki einungis kenna bæjaryfirvöldum um það (sem er nú kannski önnur saga en fær að fljóta með) Í dag opnaði hér í bæ ný hannyrðaverslun og því ber að fagna, en þá er okkar íbúana að versla í heimabyggð ef við viljum hafa þess konar þjónustu, ef við nýtum ekki þá þjónustu sem í boði er þá fer hún bara eitthvað annað, ekki satt Smile

En ég er í gleðiskapi búin að vera skreyta eftir að ég kom heim úr vinnu, kannski ekki alveg hefðbundið, en það er um að gera vera að vera með

GÓÐA SKEMMTUN !!!


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband