Karnival í Hveragerđi

                                   

60 ára afmćli Grunnskólans í Hveragerđi Föstudaginn 5. október ćtlum viđ ađ halda upp á 60 ára afmćli skólans.  Viđ ćtlum ađ hefja daginn á hefđbundinn hátt og kenna til kl. 9:20. Um kl. 9:30 ćtla nemendur og starfsmenn ađ safnast saman úti á skólalóđ og mynda töluna 60 međ ţví ađ ţjappa okkur saman. Ljósmyndari verđur á stađnum til ađ taka mynd af viđburđinum. Ţegar myndatöku er lokiđ verđur fariđ í skrúđgöngu um nokkrar götur bćjarins. Nemendur mega vera í búningum og munu syngja og tralla viđ undirleik nokkurra hljómlistarmanna og heimatilbúinna hljóđfćra.Viđ munum leggja af stađ frá Skólamörkinni, ganga niđur Breiđumörk, austur Austurmörk, upp Grćnumörk og fara hringtorgiđ viđ Heilsustofnun. Ţađan göngum viđ Heiđmörkina, upp Reykjamörk og endum á ađ koma vestur Fljótsmörkina. Ţegar skrúđgöngunni er lokiđ munum viđ safnast saman inn í skóla ţar sem bođiđ verđur upp á súkkulađiköku sem fulltrúar úr hópi foreldra sjá um ađ baka og drekkum Kappa međ sem verđur í bođi Vífilfells.Áćtlum ađ afmćlisdeginum ljúki um kl. 12:30 og ţá fara allir til síns heima.Ţessi “karnival” dagur er upphafiđ á röđ viđburđa sem verđa í skólanum allt ţetta skólaár í tilefni af 60 ára afmćlinu og verđur tilkynnt um ţá sérstaklega.                                                                          

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Sigurđsson

Til hamingju međ afmćliđ Hveragerđis skóli.
Og hér er afmćlisöngurinn

Halldór Sigurđsson, 3.10.2007 kl. 21:58

2 identicon

Já stelpan mín er ekkert smá spennt fyrir ţessu. Er búin ađ vera ađ tala um ţetta í allan dag.

Bryndís R (IP-tala skráđ) 3.10.2007 kl. 22:15

3 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Ekki síđri spenningur hér á bć, í kvöld var búin til heimatilbúin "Helena"

Takk Halldór fyrir söngin vissi ekki ađ ţú syngir svona vel !!!!

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 3.10.2007 kl. 23:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband