Eru allir Austuríkismenn pínulitlir (risastórir) perrar
1.5.2008 | 22:55
Já nú fer ég að alhæfa, enda er ég að lesa undir próf og þegar yfirferðin er búin dettur mér allur andskt. til þess að blogga um og hvert öðru vitlausara. Það er eins og þeir sem eru í prófundirbúningi geti sig ekki hamið og með heilann á reiki um víðan völl. Hann er allavega ekki þar sem hann á vera hjá mér, helst hér í bloggheimum.
En samsæriskenning mín byggist reyndar pínulítið á lesefni dagsins.
Það var Austuríkismaður sem lokaði dóttir sína í kjallara hús síns til þess að hann gæti viðhaldið sínum perraþörfum.
Hitler var komin af Austuríkismönnum ekki rétt, það vita allir hvernig hann var,nú og svo sálfræðingurinn Freud (þar komum við að skólabókunum) svo mikill perri að henn sneri öllum sínum kenningum upp á kynhvötina.
Veit ekki hvort ég eigi að hlægja eða gráta þegar hann bendlar lítil börn við þermistigið, geldingarótta eða reðuröfund.
Svo nú er ég viss allir Austuríkismenn eru PERRAR
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Reyndar ekki allir, ég þekki nokkra austurríkismenn, og þau eru öll yndælis fólk, og engir perrar
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.5.2008 kl. 13:31
Tja eigi veit ég það nú svo obboslega gjörla - en hitt veit ég að þú hefur rétt fyrir þér með prófalestur, heilann og bloggið. Minnstu ekki á þá skelfing ógrátandi.
Soffía Valdimarsdóttir, 2.5.2008 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.