Svona lýsa þeir Huldufólki í Færeyjum
22.9.2007 | 10:07
Tey er stór av vøksti, klæðini eru øll grá, hárið svart, bústaður teirra er í heygum. Tey kallast eisini "álvar", ein "álvheyggur" er í Norðstreymoy sunnan fyri Vík (Haldorsvík). Tey liva sum onnur fólk, rógva út, hava seyð og neyt, sum ganga ímillum onnur neyt í haganum.
Huldufólkini kunnu gera seg sjálv og tað, ið tey eiga, ósjónligt fyri menniskjum, og tí sigist ofta um nakað, ið onkur sóknast eftir, at "hulda hevir fjalt tað."
Tey vilja fegin fáa smábørn, sum ódoypt eru, úr vøgguni og leggja síni aftur í hana, men hesi verða tá býtlingar millum manna. Ofta hvørva smá børn, sum úti ganga einsumøll, og tá er tað huldufólk, sum eru farin við teimum - tey finnast stundum aftur langar vegir burtur frá bygdum og hava tá sagt frá, at stórur maður hevur borið teimum mat, meðan tey hava verið burtur.
Huldugenturnar fáa ofta hug at kristnum dreingjum og royna tí at froysta teir og draga teir til sín. Ganga teir burtur í haga og eru tystir og móðir, opnast heyggjurin, og genta kemur út at bjóða teimum drekka, øl ella mjólk. Blása teir tá ikki froðuna oman av, drekka teir sær óminni, tí í henni liggur gandurin, og har við tøla tær teir, fáa vald yvir teimum og hava teir við sær inn í álvheyggin.
Aha hann er heimildarmaður !
21.9.2007 | 22:40
Rómantík eða bara vandræðaleg móment
20.9.2007 | 17:33
Ég hef oft velt því fyrir mér hvað er rómantik og hvað ekki ?
Nú þegar dag fer að stytta er voða gaman að kveikja á kertum og dempa ljósin í myrkrinu og skapa sérstaka stemmingu (sbr. kertasýki mína).
Er það rómantík ?
Eða er það ekki bara huggulegt og notalegt að skapa smá stemmingu fá sér góðan kaffibolla og eiga gott spjall við maka, vini eða jafnvel börnin sín. Ég held (af því ég er svo ægilega gáfuð) að rómantík verði ekki búin til Heldur kemur hún þegar við síst eigum von á henni og er jafnvel vandræðaleg svo að maður meira að segja roðnar
Ég set samasem merki á milli rómantíkur og "vandræðalegs moments".Hvað gerið þið?
Millakvóti
18.9.2007 | 22:42
Held að Hveragerðisbær ætti að setja auglýsingu í sunnudagsmoggan hún gæti hljóðað eitthvað á þessa leið :
Hveragerðisbær auglýsir eftri "MILLA" gott útsvar æskilegt, fjölskylduhagir lágmark þrjú börn helst tvö á Grunnskólaaldri og eitt á leikskólaaldri (má vera öfugt) Æskilegt er að börnin stundi einhverjar íþróttir, þar sem íþróttaaðstaða barna í Hveragerði er að vera óviðunnandi og góður styrkur kæmi sér vel eins að þau séu áhugasöm um skáta og önnur félagsstörf.
Í boði er lóð hvar sem þú vilt í bænum, stærð húsnæðis á byggingareit AUKAATRIÐI !!!
Hveragerðisbær hvetur bæði konur jafnt sem karla að sækja um þó svo að æskilegra sé að MILLINN sé karlmaður þar sem meiri líkur eru á hærri tekjum hjá honum.
Einnig kemur til greina að ráða fleiri en einn.
Bjallan glymur
17.9.2007 | 22:34
en ég virðist bara ekki heyra í henni Fjarnámið mitt byrjað og ég er ekki að komast í gírinn.
Siðfræðin sem ég er búin að vera lesa 40 bls. af og er engu nær ætlar að vera svona týpískt kjaftafag eins og félagsfræðin þar sem endalaust er hægt að rökræða hlutina fram og til baka án þess að fá botn í málið
sitja í staðin með fullt af óleystum endum , fleiri en maður byrjaði á.
Ritvinnslan felst í hraðritun og að það á að HORFA Á SKJÁINN EN EKKI LYKLABORÐIÐ en ég vill alltaf vita hvað fingur mínir gera og GLÁPI Á ANDSK..... LYKLABORÐI.
Æ kannski er þetta einn af þessum dögum þar sem ég er SORRÝ, SVEKKT OG SÁR
Please kick my...........
Áttavillti unglingurinn
16.9.2007 | 11:31
Unglingurinn á heimilinu er búin að bæta við sig auka aukavinnu ( skólinn + fylla á Bónus) við að keyra út pizzur hér í bæ. Ætti ekkert að vera svo flókið nema að hann er svo ÁTTAVILLTUR að þetta kostar hann nokkur símtöl í foreldrana á meðan útkeyrslu stendur
hvar er Birkimörk og hvar er Brúarhvammur .....
Nema í gærkvöldi þá hringir hann móður og másandi: sko ég er komin langleiðina niður á Læk og er að leita að Kröggólfstöðum en bara finn þá ekki
Ekki nema von elsku kallin minn Lækur er langleiðina niðrí Þorlákshöfn en Kröggólfstaðir eru hérna rétt fyrir neðan hringtorg
Svo ef þið hafði fengið pizzuna ykkar seint í gærkvöldi er um að gera að setja sig í samband við ÁTTAVILLTA UNGLINGINN
Bíddu og ég var ekki boðin !!!!!!!
15.9.2007 | 13:55
Á móttøkuni fara Jóannes Ejdesgaard, løgmaður og Ingibjørg Sólrún Gísladóttir, íslendskur uttanríkisráðharri at flyta fram røðu, og Jensina Olsen fer at spæla tónleik. Eftir móttøkuna verður sendistovan, sum liggur í Austurstræti 12, opin fyri almenninginum.
Um kvøldið skipa Norrøna Húsið í Reykjavík, Norðurlandahúsið í Føroyum og sendistovan fyri konsert í Norrøna Húsinum. Luttakarir verða Budam, Jensina Olsen og Jógvan Hansen við íslendska bólkinum Izafold.
Skráin fyri dagin sær soleiðis út:
Kl. 15.00 16.30 Móttøka fyri innbodnum í Býráðssalinum í Reykjavík
Kl. 17.00 19.00 Opið hús í føroysku sendistovuni í Austurstræti 12, har øll eru vælkomin inn á gólvið.
Kl. 22.00 01.00 Konsert í glassalinum uttanfyri Norrøna Húsið í Reykjavík.Tey, ið føra fram, eru BUDAM, Jensina Olsen og Jógvan Hansen & Izafold.
Hveragerði
14.9.2007 | 22:26
stóð sig með eindæmum vel í spurningarkeppni bæjarfélaganna í sjónvarpinu í kvöld
Þau Siggi, Svava og Fjölnir sýndu snilldarleik í oft erfiðari spurningum en andstæðingarnir. ( Kannski fannst mér þær bara erfiðari gjarnan fá komment um það frá ykkur) Þau áttu sigurinn svo sannarlega skilið
Fjölnir kom sérstaklega á óvart, hnittin og meinfyndin. Þetta er bara mjög gott lið og sýnir bara það hversu gáfaður maður verður á að búa fyrir utan höfuðborgina
EN ÁFRAM HVERAGERÐI og til hamingju með sigurinn i kvöld
Hér er kennari, um kennara, frá kennara, til kennara
11.9.2007 | 20:04
Ég átti mér eitt sinn draum, draum um að verða kennari.
Ég ætlaði að verða íslenskukennari, kenna unglingum að sjá Gísla Súrsson sem Súperman síns tíma.
Kenna kjaftforum unglingsstrákum að beygja sögnina að ríða.
Láta unglinga þýða dönsku bókina "Kærlighed ved forste hik" endurskrifa hana á meinfyndri íslensku svo hún verði jafnfyndin og á dönsku.
Vera í flatbotna skóm og pilsi.
En ég á mér ekki þann draum lengur.
ÞAÐ KOM VERKFALL ÞEGAR ÉG VAR Í MENNTASKÓLA
Kennarar kunna ekki að semja !!!!! Verkföll þeirra hafa ekki áorkað neinu nema "við sömdum af okkur" og strax eftir verkfall byrjar barlómur um slæm laun. Ég er ekki að segja að laun kennara séu viðunnandi en skynsemin segir að verkföll kennara hafa ekki skilað tilætluðum árangri
AF HVERJU SEMJA ÞEIR EKKI SVO ALLIR VERÐI ÁNÆGÐIR ?????
Kennarar eru margir hverjir á sama þroskastigi og nemendurnir: heyrðu þessi fékk svona síma í sína stofu af hverju fæ ég ekki alveg eins (þetta er dagsatt og heyrt á göngum skólans) og oft á tíðum í miklum sandkassaleik við samkennara sína.
Í dag þakka ég verkfallinu að ég sé ekki kennari með fötu og skóflu í sandkassaleik !!!!
Halló SOS
10.9.2007 | 18:57
hvað varð eiginlega um alla bloggvini mína !!!!
Þeir birtast ekki á síðunni minni, getur verið að það sé eitthvað bilað eða er þetta eitthvað stillingaratriði á síðunni hjá mér.
Ef svo er vill einhver segja mér hvað ég get gert til þess að laga það.